Ráðgjöf
Heklan veitir ráðgjöf og handleiðslu til frumkvöðla og sprotafyrirtækja.
Veitt er aðstoð sem miðar að því að hrinda viðskiptahugmynd af stað, þróa eða koma henni í framkvæmd. Má þar nefna gerð viðskiptaáætlunar, fjármögnun og styrkumsóknir auk þess sem vísað er í frekari upplýsingar.