Nýr vefur SSS
Við setjum nú í loftið nýjan vef SSS sem keyrir á opnum hugbúnaði í samstarfi við hugbúnaðarfyrirtækið Totium ehf. á Ásbrú.
Efni á vefnum hefur verið einfaldað til muna og við bætist nefndargátt en þar geta kjörnir fulltrúar nálgast gögn vegna funda.
0 Comments