Fundir

379. fundur SSS 4. maí 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudginn 4. maí kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Kristján Gunnarsson, Guðjón Guð-mundsson framkv.st. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

378. fundur SSS 27. apríl 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 27. apríl kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Kristbjörn Albertsson, Kristján Gunnarsson, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsson ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 30/3 1995 ásamt gögnum, lagt fram.

2. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurnesja frá 29/3 1995,  lögð fram.

377. fundur SSS 6. apríl 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 6. apríl kl. 16.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Steindór Sigurðsson, Kristján Gunnarsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Kristbjörn Albertsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Afrit bréfs dags. 21/3 1995 frá Hafnarfjarðarbæ varðandi lausagöngu búfjár á Reykjanesi.  Lagt fram.

376. fundur SSS 23. mars 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, fimmtudaginn 23. mars kl. 13.00.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Kristján Gunnarsson, Kristbjörn Albertsson, Drífa Sigfúsdóttir, Óskar Gunnarsson, Jóhanna Reynisdóttir, Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

375. fundur SSS 9, mars 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 9. mars kl. 15.00.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Kristbjörn Albertsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Kristján Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkæmdastjóri og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð stjórnar B.S. frá 2/3´95 lögð fram.

2. Fundargerð stjórnar D.S. frá 20/2´95 lögð fram.

374. fundur SSS 23. febrúar 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 23. febrúar kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Ingvarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Kristján Gunnarsson, Björk Guðjónsdóttir, Óskar Gunnarsson, Jóhanna Reynisdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:

1. Fundargerðir Bláfjallnefndar frá 8/2 og 9/2 1995 lagðar fram.

2. Fundargerð Öldrunarnefndar Suðurnesja frá 17/2 1995 lögð fram.

373. fundur SSS 16. febrúar 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn  í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 16. febrúar kl. 16.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Ingvarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Björk Guðjónsdóttir, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

371. fundur SSS 24. janúar 1995

 Árið 1995 var fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélga á Suðurnesjum þriðjudaginn 24. janúar kl. 22.00.

Mætt voru: Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Kristján Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Kristbjörn Albertsson, Óskar Gunnarsson og Drífa Sigfúsdóttir sem ritaði fundargerð.

Dagskrá:

1.  Atvinnumál á sameiginlegum grunni.
2. Erindi stjórnar Ferðamálasamtaka Suðurnesja.

370. fundur SSS 12. janúar 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 12. janúar kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfús-dóttir, Kristján Gunnarsson, Kristbjörn Albertsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Jónína Guðmundsdóttir, Helga Ingimundardóttir og Kristján Pálsson fulltrúar úr stjórn Ferðamálasamtaka Suðurnesja komu á fundinn og ræddu m.a. framtíð F.S.S.

369. fundur SSS 29. desember 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 29. desember kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Kristbjörn Albertsson, Óskar Gunnarsson, Kristján Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:

1. Fundargerð Almannavarnanefndar Suðurnesja frá 28/11 1994, lögð fram.

2. Fundargerðir Bláfjallanefndar frá 8/12 og 15/12 1994, lagðar fram.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar