Fundir

388. fundur SSS 5. október 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 5. október kl. 13.00.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Kristján Gunnarsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Samstarf sveitarfélaganna á Suðurnesjum - tillögur til aðalfundar um breytingar á samþykktum sambandsins.

387. fundur SSS 28 september 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 28. september kl. 13.00.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Kristján Gunnarsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guð-mundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 5/9 1995 lögð fram.

2. Fundargerð Starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 15/9 1995 lögð fram og samþykkt.

386. fundur SSS 21. september 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmudaginn 21. september 1995 kl. 15.00.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Björk Guðjónsdóttir, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson Guðjón Guð-mundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Kristján Gunnarsson boðaði forföll og varamaður hans.

Dagskrá:

1. Samstarfið.
Lagt fram minnisblað formanns byggt á fundi um samstarf sveitarfélaganna frá fimmtudeginum 14. sept. s.l.

385. fundur SSS 14. september 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 14. september kl. 15.00.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Björk Guðjónsdóttir, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Kristján Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.  Drífa Sigfúsdóttir boðaði forföll og hennar varamaður.

Dagskrá:

384. fundur SSS 31. ágúst 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 31. ágúst kl. 15.00 að Vesturbraut 10a, Keflavík.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Kristján Gunnarsson, Kristbjörn Albertsson og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  Jón Gunnarsson boðaði forföll og hans varamaður.

Dagskrá:

383. fundur SSS 17. ágúst 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 17. ágúst 1995 kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Ingvarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Kristján Gunnarsson, Óskar Gunnarsson.  Jón Gunnarsson og Kristbjörn Albertsson boðuðu forföll svo og þeirra varamenn.


Dagskrá.


1. Fundargerð stjórnar B.S. frá 26/7 1995 lögð fram.

2. Fundargerð Ferlinefndar S.S.S. frá 1/8 1995.  Samþykkt.

382. fundur SSS 6. júlí 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suður-nesjum fimmtudaginn 6. júlí kl. 15.00.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Kristbjörn Albertsson, Óskar Guðmundsson, Drífa Sigfúsdóttir, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1.  Fundargerð stjórnar D.S. frá 28/6 1995, lögð fram.

2. Fundargerð stjórnar H.E.S. frá 28/6 1995, lögð fram.

381. fundur SSS 22. júní 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 22. júní kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Steindór Sigurðsson, Kristbjörn Albertsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 7/6 1995, lögð fram.

2. Fundargerð stjórnar B.S. frá 23/5 1995, lögð fram.

3. Fundargerðir stjórnar S.S. frá 1/6 og 15/6 1995, lagðar fram.

380. fundur SSS 1. júní 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 1. júní kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Kristján Gunnarsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Kristbjörn Albertsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerðir stjórnar D.S. frá 27/4 og 11/5 1995 lagðar fram.

2. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurnesja frá 3/5 1995, lögð fram.

379. fundur SSS 4. maí 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudginn 4. maí kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Kristján Gunnarsson, Guðjón Guð-mundsson framkv.st. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar