Fundir

398. fundur SSS 1. febrúar 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 1. febrúar kl. 15.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

397. fundur SSS 25. janúar 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 25. janúar kl. 15.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Ingvarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson  framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

396. fundur SSS 11. janúar 1996

Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 11. janúar 1996 kl. 15.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir, ritari.

Dagskrá:

395. fundur SSS 14. desember 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 14. desember kl. 15.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 30/11 1995 lögð fram.

2. Fundargerð Ferðamálasamtaka Suðurnesja frá 12/10 1995 lögð  fram.

394. fundur SSS 13. desember 1995

 Árið 1995 er haldinn fundur í stjórn S.S.S. miðvikudaginn 13. desember að Vesturbraut 10a.

Mætt eru: Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson og Guðjón Guðmundsson fram-kvæmdastjóri.  Einnig mættur Sigurður Valur Ásbjarnarson fulltrúi í viðræðunefnd um D-álmu.

Dagskrá:

393. fundur SSS 12. desember 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn S.S.S. þriðjudaginn 12. desember kl.. 11.30 að Vesturbraut 10a.

Mætt eru: Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Jón Gunnarsson og Guðjón Guðmundsson framkv.stj., Hallgrímur Bogason forfallaður svo og hans varamaður.

Einnig mætt á fundinn Anna Margrét Guðmundsdóttir formaður stjórnar S.H.S. og Jóhann Einvarðsson framkvæmdastjóri S.H.S.

Dagskrá:

392. fundur SSS 30. nóvember 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 30. nóvember kl. 15.00.

Mætt eru: Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Aðalmaður og varamaður Reykjanesbæjar boðuðu forföll.

Dagskrá:

391. fundur SSS 9. nóvember 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 9. nóvember kl. 15.00.

Mættir eru: Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

390. fundur SSS 19. október 1995

 Árið 1995 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 19. október kl. 15.00.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Jón Gunnarsson, Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Hallgrímur Bogason setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna.

1. Stjórnin skiptir með sér verkum:

18. aðalfundur

AÐALFUNDUR SAMBANDS SVEITARFÉLAGA Á SUÐURNESJUM 1995

18. aðalfundur S.S.S. haldinn í Félagsheimilinu Festi, Grindavík föstudaginn 13. og laugardaginn 14. október 1995.

Dagskrá:

Föstudagur 13. október 1995.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar