Fundir

407. fundur SSS 10. október 1996

Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suður-nejsum fimmtudaginn 10. október kl. 14.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Launanefndar S.S.S. frá 26/9 1996 lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerðir Öldrunarnefndar Suðurnesja frá 20/8, 29/8 og 24/9 1996 lagðar fram.

406. fundur SSS 26. september 1996

Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 26. september kl. 13.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Jón Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

405. fundur SSS 31. ágúst 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum laugardaginn 31. ágúst 1996 kl. 11.00.

Mætt eru Óskar Gunnarson, Sigurður Ingvarsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir og Guðjón Guðmundsson framkvæmdastj.

Dagskrá.

1. Bréf dags. 28/6 1996 frá menntamálaráðherra Birni Bjarnasyni þar sem óskað er tilnefningar tveggja fulltrúa í stjórn Fjölbrautaskóla Suðurnesja og tveggja til vara.  Framhald frá síðasta fundi.

404. fundur SSS 22. ágúst 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 22. ágúst kl. 15.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Ingvarsson, Steindór Sigurðsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.

Dagskrá:

Í upphafi fundar minntist formaður Sigurðar Bjarnasonar er lést þann 30. júní 1996.  Sigurður starfaði mikið að sveitarstjórnarmálum í Sandgerði og innan samstarfs sveitarfélaganna á Suðuðrnesjum og sat m.a. í stjórn S.S.S.

403. fundur SSS 27. júní 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 27. júní kl. 15.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 9/5 1996 lögð fram.

2. Fundargerð starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 23/5 1996, lögð fram og samþykkt.

402. fundur SSS 23. maí 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 23. maí kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir,  Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.
Aðalmaður og varamaður Sandgerðis boðuðu forföll.  Drífa Sigfúsdóttir stýrði fundi í forföllum formanns.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 23/3 1996 lögð fram.

401. fundur SSS 18. apríl 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 18. apríl kl. 15.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.  Aðalmaður og varamaður Sandgerðis boðuðu forföll.  Drífa Sigfúsdóttir stýrði fundi í forföllum formanns.

Dagskrá:

1. Fundargerðir starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 19/3, 25/3 og 27/3 1996.  Lagðar fram og samþykktar.

400. fundur SSS 28. mars 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 28. mars kl. 16.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:

1. Bréf dags. 12/2 1996 frá iðnaðarnefnd Alþingis ásamt tillögu til  þingsályktunar um nýtingu Krísuvíkursvæðisins, 211. mál.  Frestað frá síðasta fundi.
Stjórnin mælir með samþykki tillögunnar.

399. fundur SSS 22. febrúar 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 22. febrúar kl. 15.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Steindór Sigurðsson, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Bréf dags. 8/2 1996 frá umhverfisnefnd Alþingis, ásamt frumvarpi til laga um skipulags- og byggingalög, 251. mál.  Ákveðið að óska eftir því við tæknideildir sveitarfélaganna að þær gefi umsögn um frumvarpið.

398. fundur SSS 1. febrúar 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 1. febrúar kl. 15.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar