Fundir

418. fundur SSS 24. mars 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, mánudaginn 24. mars kl. 15.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Ingvarsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.  Aðalmaður og varamaður Vatnsleysustrandarhrepps boðuðu forföll.

Dagskrá:

1. Fundargerð Starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 5/3 1997, samþykkt.

417. fundur SSS 27. febrúar 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 27. febrúar kl. 15.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari..

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 23/1 1997 lögð fram.

2. Fundargerðir starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 29/1 og 19/2 1997 lagðar fram og samþykktar.

416. fundur SSS 3. febrúar 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 3. febrúar kl. 15.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

415. fundur SSS 27. janúar 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 27. janúar kl. 15.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Ingvarsson, Pétur Brynjarsson, Jón Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

414. fundur SSS 23. janúar 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 23. janúar,  kl. 16.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Jón Gunnarsson stýrði fundi í forföllum formanns.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 12/12 1996 lögð fram.

2. Fundargerð Launanefndar S.S.S. frá 12/12 1996 lögð fram og samþykkt.

413. fundur SSS 12. desember 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 12. desember kl. 15.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Launanefndar S.S.S. frá 5/12 1996, lögð fram og samþykkt.

412. fundur SSS 5. desember 1996

 Árið 1996, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 5. desember kl. 15.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson, Pétur Brynjarsson og Drífa Sigfúsdóttir.

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 7/11 1996.  Lögð fram.

2. Fundargerð Launanefndar S.S.S. frá 12/11 1996.  Lögð fram og samþykkt.

3. Fundargerðir Ferlinefndar fatlaðra á Suðurnesjum frá 16, 21, 28/10, 4 og 11/11 1996.  Fundargerðirnar lagðar fram.

411. fundur SSS 21. nóvember 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 21.nóvember kl. 17.30.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Pétur Brynjarsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

410. fundur SSS 18. nóvember 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 18. nóvember kl. 21.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Pétur Brynjarsson, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.  Sigurður Valur Ásbjarnarson sat einnig fundinn.

Dagskrá:

409. fundur SSS 7. nóvember 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 7. nóvember kl. 15.00.

Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Sigurður Jónsson setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna.

1.  Stjórnin skiptir með sér verkum:

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar