Fundir

427. fundur SSS 31. október 1997

 Árið 1997 var fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suður-nesjum föstudaginn 31. október kl. 11.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Launanefndar S.S.S. dags. 30/10 1997, lögð fram og samþykkt.

426. fundur SSS 24. október 1997

Árið 1997 var fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suður-nesjum föstudaginn 24. október kl. 14.00.

Mætt voru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Drífa Sigfúsdóttir og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.

Dagskrá:

1. Fundargerð Launanefndar S.S.S. frá 16/10 1997.  Samþykkt.

425. fundur SSS 2. október 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 2. október, kl. 15.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.  Jón Gunnarsson stýrði fundi í fjarveru formanns.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 18/6 1997 lögð fram og samþykkt.

424. fundur SSS 4. september 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 4. sept. kl.15.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framk.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

423. fundur SSS 20. júní 1997

 Ár 1997, föstudaginn 20. júní kl. 12.00 var haldinn fundur í stjórn S.S.S. Fundurinn var haldinn í fundarsal S.S.S. að Vesturbraut 10a, Reykjanesbæ.

Mættir:  Drífa Sigfúsdóttir, Jón Gunnarsson, Pétur Brynjarsson, Hallgrímur Bogason og Sigurður Jónsson.  Sig. Jónsson skráði fundargerð.

Fyrir var tekið:

422. fundur SSS 2. júní 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 2. júní kl. 12.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Jón Gunnarsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

421. fundur SSS 29. maí 1997

Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suður-nesjum fimmtudaginn 29. maí kl. 13.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Jón Gunnarsson,  Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Vegamál á Suðurnesjum.
Kristján Pálsson alþingismaður kom á fundinn að eigin ósk og ræddi vegamál kjördæmisins m.a. tvöföldun Reykjanesbrautar.

2. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 2/5 1997.  Lögð fram og samþykkt.

420. fundur SSS 14. maí 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 14. maí kl. 17.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Pétur Brynjarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Fulltrúi Grindavíkur sat ekki fundinn þar sem Grindavíkurbær er ekki eignaraðili að B.S. og D.S.

Dagskrá:

419. fundur SSS 8. maí 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 8. maí, kl. 11.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

418. fundur SSS 24. mars 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, mánudaginn 24. mars kl. 15.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Ingvarsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.  Aðalmaður og varamaður Vatnsleysustrandarhrepps boðuðu forföll.

Dagskrá:

1. Fundargerð Starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 5/3 1997, samþykkt.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar