Fundir

437. fundur SSS 28. apríl 1998

 Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélga á Suðurnejsum þirðjudaginn 28. apríl kl. 11.00.

Mætt eru: Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Samstarf sveitarfélaganna á Suðurnesjum.
Farið var yfir málið og urðu miklar umræður.  Ákveðið að halda annan fund um málið mánudaginn 4. maí kl. 15.00.
Framkvæmdastjóra og formanni falið að fullmóta tillögur sem fram komu og leggja fyrir fundinn.

436. fundur SSS 2. apríl 1998

 Árið 1998, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 2. apríl kl. 15.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Steindór Sigurðsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð starfskjaranefndar S.S.S. og SFSB frá 26/3 1998 lögð fram og samþykkt.

435. fundur SSS 19. mars 1998

 Árið 1998, er fundur haldinn í stjórn S.S.S. fimmtudaginn 19. mars
kl. 15.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson, framkv.stj. og Sigurður Jónsson, sem ritaði fundargerð.

Dagskrá:

1. Bréf (afrit) dags. 6.3 1998 frá Gerðahreppi til Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.  Lagt fram.

2.  Bréf  (afrit))   dags.  26.02.98 frá Landshlutanefnd Norðurlands eystra varðandi málefni fatlaðra.

434. fundur SSS 12. mars 1998

Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 12. mars kl. 15.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerðir Bláfjallanefndar frá 15/1 og 12/2 1998 lagðar fram og samþykktar.

433. fundur SSS 20. janúar 1998

 Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnejsum þriðjudaginn 20. janúar kl. 12.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Ingvarsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:


1. Fjárhagsáætlanir sameiginlega rekinna stofnana fyrir árið 1998 - síðari umræða og afgreiðsla.

432. fundur SSS 16. janúar 1998

 Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suður-nesjum föstudaginn 16. janúar kl. 13.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Ingvarsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 11//12 1997 lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerðir Launanefndar S.S.S. frá 16/12 1997 og 9/1 1998 lagðar fram og samþykktar.

431. fundur SSS 12. janúar 1998

 Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suður-nesjum mánudaginn 12. janúar kl. 15.30.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Ingvarsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

430. fundur SSS 16. desember 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 16. desember kl. 13.00.

Mætt eru: Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:

429. fundur SSS 4. desember 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suður-nesjum fimmtudaginn 4. desember kl. 15.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 13/11 ´97 samþykkt og fjárhagsáætlun vísað til fjárhagsnefndar S.S.S.

2. Fundargerðir starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 13/11 og 1/12 ´97 lagðar fram og samþykktar.

428. fundur SSS 6. nóvember 1997

 Árið 1997 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suður-nesjum fimmtudaginn 6. nóvember kl. 14.00 í Café Iðnó.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Áður en gengið var til dagskrár skipti stjórnin með sér verkum:

  Formaður:  Jón  Gunnarsson
  Varaformaður: Drífa Sigfúsdóttir
  Ritari:   Sigurður Jónsson

Dagskrá:

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar