Fundir

448. fundur SSS 1. október 1998

Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum  fimmtudaginn 1. október 1998 kl. 15:00 á Fitjum.


Mætt eru:  Skúli Skúlason, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson frkv.sj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

DAGSKRÁ:

1. Bréf dags. 13/8 ´98 frá sýslumanninum í Keflavík  varðandi  tilnefningu 2 sveitastjórnarmanna í samstarfsnefnd lögreglu og sveitarfélaga.
Tilnefndir:  Bergur Runólfsson, Reykjanesbær 

447. fundur SSS 16. september 1998

Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 16. september   kl. 16.00.

Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Sverrir Vilbergsson, Skúli Skúlason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson frkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Óskar Gunnarsson setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna og þakkaði hann fráfarandi stjórn samstarfið.

1.         Stjórnin skiptir með sér verkum:  

446. fundur 11. september 1998

Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 11. september kl. 08.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Ályktanir fyrir aðalfund.

Lögð voru fram drög að 6 ályktunum, sem lagðar verða fyrir aðalfundinn síðar í dag.

445. fundur SSS 9. september 1998

Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðviku-daginn 9. september kl. 10.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnars-son, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Ársreikningar S.S.S. 1997 síðari umræða og afgreiðsla.
Framkvæmdastjóri fór yfir reikningana og útskýrði.  Stjórnin samþykkir reikningana og þeir undirritaðir.

444. fundur SSS 1. september 1998

Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 1. september kl. 13.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.
Fulltrúi Reykjanesbæjar boðaði forföll og varamaður er fluttur af svæðinu.

Dagskrá:

443. fundur SSS 19. ágúst 1998

Árið 1998 er haldinn fundur í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 19. ágúst kl. 20.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Hallgrímur Bogason, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Sigurður Jónsson og Guðjón Guðmundsson.

Dagskrá:

Unnið að undirbúningi sambandsfundar sem haldinn verður á morgun.  Formaður stjórnar mun hafa frumgögn á fundinum.

Fleira ekki gert - Fundi slitið kl. 22.00.
 

442. fundur SSS 13. ágúst 1998

 Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 13. ágúst  kl. 15.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerðir launanefndar SSS frá 6/7, 6/7, 9/7, 14/7, 15/7, 21/7, og 22/7 1998 lagðar fram og samþykktar.

441. fundur SSS 7. júlí 1998

            Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 7. júlí kl. 15.00.

 

            Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

 

Dagskrá:

 

440 fundur SSS 28. maí 1998

            Árið 1998, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 28. maí kl. 17.00..

 

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson framkv.stj., Sigurður Jónsson og Drífa Sigfúsdóttir.

 

Dagskrá:

 

1.      Bréf dags. 15.05.98 frá franska sendiráðinu ásamt drögum að ramma-samningi um samvinnu. (Framh. síðasta fundar).

439. fundur SSS 21. maí 1998

 Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 21. maí kl. 10.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar dags. 29/4 1998, lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerðir Launanefndar S.S.S. frá 20/4, 29/4, 4/5, 11/5 og 18/5 1998 lagðar fram og samþykktar.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar