Fundir

458. fundur SSS 29. apríl 1999

 Árið 1999 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 29. apríl kl. 15.00.

Mætt eru: Skúli Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Þóra Bragadóttir, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Öldrunarnefndar frá 24/3 1999 lögð fram.

2. Fundargerð Starfskjaranefndar 21/4 1999 lögð fram og samþykkt.

457. fundur SSS 25. mars 1999

Árið 1999, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 25. mars kl. 15.00.

Mætt eru:  Skúli Skúlason, Sigurður Jónsson, Þóra Bragadóttir, Óskar Gunnarsson, Sverrir Vilbergsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerðir Bláfjallanefndar frá 11/2 og 11/3 1999 lagðar fram og samþykktar.

2. Fundargerðir Launanefndar S.S.S. nr. 218-222 lagðar fram og samþykktar.

456. fundur SSS 25. febrúar 1999

 Árið 1999 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 25. febrúar 1999.

Mætt eru:  Skúli Skúlason, Sigurður Jónsson, Þóra Bragadóttir, Óskar  Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson, framkv.stj. og Finnbogi Björnsson, framkv.stj.

Eitt mál er á dagskrá, samningar launanefndar S.S.S. við hjúkrunarfræðinga á Garðvangi.
Ákveðið að launanefndin vinni áfram að málinu.

 

Fleira ekki gert og fundi slitlið kl. 13.50.
 

455. fundur SSS 18. febrúar 1999

 Árið 1999 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 18. febrúar kl. 15.00.

Mætt eru:  Skúli Skúlason, Sigurður Jónsson, Þóra Bragadóttir, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason,  Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerðir Launanefndar S.S.S. nr. 214 - 217 lagðar fram og samþykktar.

2. Fundargerðir starfskjaranefndar SFSB og SSS frá 20/1, 22/1 og 10/2 1999 lagðar fram og samþykktar.

454. fundur SSS 28. janúar 1999

 Árið 1999 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 28. janúar  kl. 15.00.

Mætt eru:  Skúli Skúlason, Sigurður Jónsson, Þóra Bragadóttir, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur  Bogason, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

 

1. Fundargerðir Bláfjallanefndar dags. 10/12 1998 ásamt gjaldskrá og samþykktum.  Samþykkt.

2. Fundargerðir Launanefndar SSS nr.207 til 213, lagðar fram og samþykktar.

453. fundur SSS 3. desember 1998

            Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 3. desember kl. 15.00.

 

            Mætt eru:  Skúli Skúlason, Sigurður Jónsson, Þóra Bragadóttir, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur  Bogason, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

 

Dagskrá:

 

452. fundur SSS 30. nóvember 1998

            Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 30. nóvember kl. 12.00.

 

            Mætt eru:  Skúli Skúlason, Hallgrímur Bogason, Sigurður Ingvarsson, Þóra Bragadóttir, Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og  Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

 

Dagskrá

451. fundur SSS 23. nóvember 1998

            Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 23. nóvember kl. 08.00.

 

            Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Þóra Bragadóttir, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Björk Guðjónsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.  Sigurður Jónsson stýrði fundi í forföllum formanns.

 

Dagskrá:

 

450. fundur SSS 29. október 1998

Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 29. október kl. 11.30 á Fitjum.

 

Mætt eru:  Skúli Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Þóra Bragadóttir, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

 

DAGSKRÁ:

449. fundur SSS 15. október 1998

Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum  fimmtudaginn 15. október 1998 kl. 12:00 á Fitjum.

Mætt eru:  Skúli Skúlason, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson frkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

 

DAGSKRÁ:

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar