Fundir

477. fundur SSS 14. september 2000

 Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 14. september kl. 15.00 að Fitjum.

Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Skúli Þ. Skúlason, Óskar Gunnarsson, Hall-grímur Bogason, Þóra Bragadóttir og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.


Dagskrá:

476. fundur SSS 31. ágúst 2000

Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 31. ágúst kl. 15.00 að Fitjum.

Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Björk Guðjónsdóttir, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason,  Þóra Bragadóttir og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.


Dagskrá:


1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 28/6 ´00.  Lögð fram og samþykkt. 

2. Fundargerð launanefndar SSS  frá 19/7 ´00. Fundargerðin lögð fram og samþykkt. Jafnframt samþykkt að kanna við launanefnd sveitarfélaga um að taka að sér samningamál.

475. fundur SSS 15. júní 2000

Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 15. júní kl. 15.00 að Fitjum.

Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Skúli Þ. Skúlason, Óskar Gunnarsson, Sverrir Vilbergsson, Þóra Bragadóttir og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.


Dagskrá:


1. Kynning á verkefnum MOA. Ólafur Kjartansson framkvæmdastjóri  fór yfir verkefni MOA og lagði fram skýrslu um stöðu verkefna í lok 1. ársfjórðungs.

2. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 8/5 ´00.  Lögð fram og samþykkt.

474. fundur SSS 18. maí 2000

            Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 18. maí kl. 15.00 að Fitjum..

 

            Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Skúli Þ. Skúlason, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

 

473. fundur SSS 6. apríl 2000

            Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 6. apríl  kl. 15.00 að Fitjum.

 

            Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Skúli Þ. Skúlason, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  

 

472. fundur SSS 16. mars 2000

            Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á  Suðurnesjum fimmtudaginn 16. mars kl. 15.00 á Fitjum.

 

            Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Skúli Skúlason, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

 

1.      Fundargerð Launanefndar SSS frá 24/2 2000.  Lögð fram og samþykkt.

471. fundur SSS 25. febrúar 2000

Árið  2000, var haldinn sameiginlegur stjórnarfundur SSS og SASS í Eldborg föstudaginn 25. febrúar kl. 16.00.

 

Mætt eru frá SSS, stjórnarmennirnir  Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Skúli Skúlason.  Einnig Guðjón Guðmundsson frkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari. Þóra Bragadóttir boðaði forföll svo og hennar varamaður.

 

470. fundur SSS 17. febrúar 2000

            Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 17. febrúar  kl. 15.00 á Fitjum.

 

            Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Skúli Skúlason, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur  Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

 

Dagskrá:

 

469. fundur SSS 20. janúar 2000

            Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 20. janúar kl. 15.00 á Fitjum.

 

            Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Skúli Skúlason, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

468. fundur SSS 6. janúar 2000

            Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 6. janúar kl. 13.00.

            Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Skúli Skúlason, Óskar Gunnarsson, Sverrir Vilbergsson, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

 

Dagskrá:

Málefni D – álmu.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar