Fundir

488. fundur SSS 17. maí 2001

 Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 17. maí kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsdóttir framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

1. Fundargerð  Bláfjallanefndar  frá 7/5 ´01 lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerð Starfskjaranefndar STFS og SSS frá 25/4 ´01 lögð fram og samþykkt.

487. fundur SSS 26. apríl 2001

 Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 26. apríl kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá

1. Fundargerð  Bláfjallanefndar  frá 15/3 ´01
lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerð  Launanefndar S.S.S. frá 22/3 ´01 lögð fram og samþykkt.

486. fundur SSS 22. mars 2001

 Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 22. mars kl. 17.00  á Fitjum.

Mætt eru:  Björk Guðjónsdóttir, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.  Fulltrúi og varafulltrúi Vatnsleysustrandarhrepps boðuðu forföll.

Dagskrá:

485. fundur SSS 21. febrúar 2001

Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 21. febrúar  kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

DAGSKRÁ

484. fundur SSS 25. janúar 2001

 Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 25. janúar  kl. 17.00.

Mætt eru:  Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:


Í upphafi fundar minntist formaður Steinþórs Júlíussonar fyrrv. bæjarstjóra í Keflavík en hann lést í gær. Steinþór Júlíusson var fæddur 6. apríl 1938, hann var stjórnarmaður í stjórn S.S.S. frá 1980 til 1985.

483. fundur SSS 18. janúar 2001

 Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 18. janúar 2001 kl. 17.00.

Mætt eru:  Björk Guðjónsdóttir, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

1. Skýrsla um  skóla- og æskulýðsmál á Suðurnesjum lögð fram. Guðjón Guðmundsson lagði fram drög að skýrslunni. Ákveðið að boða skýrsluhöfunda á fund nk. fimmtudag.

482. fundur SSS 20. nóvember 2000

 Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 20. nóvember 2000 kl. 17.30.

Mætt eru:  Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

481. fundur SSS 16. nóvember 2000

 Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
fimmtudaginn 16. nóvember kl. 17.00.

Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Björk Guðjónsdóttir, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Varaformaður stýrði fundi í forföllum formanns.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 26/10 ’00 lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerð Starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 1/11 ´00 lögð fram og samþykkt.

480 fundur SSS 26. október 2000

 Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 26. október kl. 17.00.

Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Skúli Þ. Skúlason, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Jóhanna Reynisdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Stjórnin skiptir með sér verkum:
Formaður: Skúli Þ. Skúlason
Varaformaður: Hallgrímur Bogason
Ritari:  Óskar Gunnarsson.

Skúli Þ. Skúlason tók við stjórn fundarins. 

479. fundur SSS 5. október 2000

 Árið 2000, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 28. september kl. 15.00.

Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Skúli Þ. Skúlason, Óskar Gunnarsson,  Sverrir Vilbergsson, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð launanefndar S.S.S. frá 14/9  ´00, lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerð starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 25/9 ´00, lögð fram og samþykkt.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar