Fundir

498. fundur SSS 28. febrúar 2002

Árið 2002, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 28. febrúar kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Björk Guðjónsdóttir, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá  11/2 ´02 lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 14/2 ´02 lögð fram og samþykkt.

497. fundur SSS 7. febrúar 2002

Árið 2002, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 7. febrúar kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Björk Guðjónsdóttir, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

1. Fundargerðir Bláfjallanefndar frá 12/11, 8/12, 9/12 og 10/12 ’01 lagðar fram og samþykktar.

2. Fundargerðir S.T.F.S.  frá 11/1, 8/1 og 30/1 ´02 lagðar fram og samþykktar.

496. fundur SSS 6. desember 2001

Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 6. desember kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Björk Guðjónsdóttir, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

1. Bréf dags. 28/11 ´01 frá Hjálmari Árnasyni, alþingismanni.
Lagt fram.

495. fundur SSS 29. nóvember 2001

Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 29. nóvember kl. 1.7.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Ingvarsson, Óskar Gunnarsson, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Starfskjaranefndar frá 20/11 ´01
lögð fram og samþykkt.

2. Bréf dags. 19/11 ´01 frá SSV ásamt ályktunum aðalfundar. Lagt fram.

494. fundur SSS 15. nóvember 2001

Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 15. nóvember  kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru: Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Óskar Gunnarsson,  Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari


Dagskrá:


Stjórnin skipti með sér verkum:
Hallgrímur Bogason, formaður,
Skúli Skúlason, varaformaður,
Óskar Gunnarsson, ritari.

1. Fundargerð Starfskjaranefndar S.T.F.S. og S.S.S. frá 23.10.01. Lögð fram og samþykkt.

493. fundur SSS 25. október 2001

Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 25. október kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru: Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason,  Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Aðal-og varamaður Sandgerðis boðuðu forföll en voru í símsambandi.
 

Dagskrá:


1. Aðalfundur S.S.S.  Dagskrá fundarins kynnt. Rætt um ályktanir sem lagðar verða fram á aðalfundinum.

492. fundur SSS 12. október 2001

Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 12. október kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru: Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason,  Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari


Dagskrá:

491. fundur SSS 20. september 2001

Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 20. september kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru: Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason,  Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari


Dagskrá:


1. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 24/8 ´01, lögð fram og samþykkt.

490. fundur SSS 23. ágúst 2001

Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 23. ágúst kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru: Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Sverrir Vilbergsson,  Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Starfskjaranefndar frá 26. júní ´01, lögð fram og samþykkt.

489. fundur SSS 28. júní 2001

 Árið 2001, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 28. júní kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Þóra Bragadóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra frá 17/5 og 19/6 ´01 lagðar fram og samþykktar.

2. Bréf dags. 8/6 ´01 frá samstarfsnefnd SSS og SSH um málefni fatlaðra ásamt fundargerðum nr. 15 til 23 lagðar fram.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar