Fundir

517. fundur SSS 11. september 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 11. september 2003 kl. 17.00 á Fitjum.

Mættir eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Óskar Gunnarsson, Ingimundur Þ. Guðnason, Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá

1. Bréf dags. 10/07 ´03 frá Brunabót ásamt aðalfundarboði fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins 3. október nk. á Akureyri. Lagt fram.

2. Bréf dags. 14/07 ´03  frá Fornleifavernd Íslands. Lagt fram.

516. fundur SSS 28. júlí 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 28. júlí 2003 kl. 17.00 á Fitjum.

Mættir eru:  Böðvar Jónsson, Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Niðurstaða skuldabréfa- eða lánaútboðs v/framkvæmda við FS.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Íslandsbanki hf.  vextir 5,49%
Sparisjóðurinn í Keflavík  vextir 6,6 %
Landsbanki Íslands hf. vexir 5,0%

515. fundur SSS 10. júlí 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 10. júlí 2003 kl. 12.00 á Fitjum.

Mættir eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Í upphafi fundar fór Guðbjörg Jóhannsdóttir atvinnuráðgjafi yfir þau málefni sem hún er að vinna nú að.

1. Fundargerðir Bláfjallanefndar frá 13/5 og 3/6 ´03. Lagðar fram og samþykktar.

514. fundur SSS 15. maí 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánu-daginn 31. mars 2003 kl. 12.00 á Fitjum.

 

            Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

 

Dagskrá:

 

 

513. fundur SSS 31. mars 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánu-daginn 31. mars 2003 kl. 12.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

512. fundur SSS 20. mars 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtu-daginn 20. mars 2003 kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 5/3 ´03. Lögð fram og samþykkt.

3. Bréf dags. 6/3 ´03 frá Gerðahreppi ásamt ályktun um heilsugæslumál á Suðurnesjum. Lagt fram.

511. fundur SSS 6. mars 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtu-daginn 6. mars 2003 kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Garðar P. Vignisson, Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Jóhanna Reynisdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:


1. Atvinnuráðgjöf, rætt um fyrirkomulag, auglýsingu eftir starfsmanni ofl. 

510. fundur SSS 13. febrúar 2003

 Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 13. febrúar 2003 kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

1. Fundargerð Launanefndar S.S.S. frá 30/1 ´03. Lögð fram og samþykkt.

509. fundur SSS 30. janúar 2003

 Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 30. janúar 2003 kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

508. fundur SSS 5. desember 2002

Árið 2002, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 5.  desember kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar