Fundir

548. fundur SSS 25. október 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 25 október  kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

547. fundur SSS 11. október 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 11. október  kl. 08.00 á Fitjum.

 

            Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Óskar Gunnarsson og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.

 

Dagskrá:

 

546. fundur SSS 31. ágúst 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 31. ágúst  kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Óskar Gunnarsson og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.


Dagskrá:

545. fundur SSS 15. ágúst 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 15. ágúst   kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

1. Afrit af bréfi dags. 12/7 ´05 frá Umhverfisráðuneytinu varðandi akstur torfæruvélhjóla.  Lagt fram.

544. fundur SSS 6. júlí 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 6. júlí kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

1. Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra frá 14/4 og 26/5  ´05. Lagðar fram og samþykktar.

2. Fundargerð Samgöngunefndar frá 30/3  ´05. Lögð fram og samþykkt.

543. fundur SSS 22. apríl 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 22. apríl kl. 08.00 á Fitjum

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.

Dagskrá:

1. Fundargerðir Starfskjaranefndar STFS og SSS frá 6/4 og 18/4 ´05. Samþykktar.

2. Fundargerðir Samgöngunefndar frá 10/2, 23/2 og 9/3 ´05. Lagðar fram.

3. Fundargerðir Atvinnuþróunarráðs Suðurnesja frá 1/2, 9/3 og 14/4 ´05. Samþykkt.

542. fundur SSS 18. mars 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 18.mars kl. 08.30 á Nordica hóteli.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Ingimundur Guðnason, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson og Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri

Dagskrá:

1. Ársreikningur SSS fyrir árið 2004. Farið yfir reikninginn og hann samþykktur og undirritaður.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:00
 

541. fundur SSS 11. mars 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 11.mars kl. 08.00 á Fitjum

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 15/2 ´05. Lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerð S.T.F.S. og S.S.S. frá 28/1 ´05. Lögð fram og samþykkt

540. fundur SSS 31. janúar 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 31. janúar kl. 08.00 á Fitjum

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.
Fulltrúi Vatnsleysustrandarhrepps boðaði forföll.
  
Dagskrá:

539. fundur SSS 20. desember 2004

Árið 2004, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 20. desember  2004 kl. 08.00 á Fitjum

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Jón Gunnarsson,  Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.
  
Dagskrá:

1. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 24/11 ´04 lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerð S.T.F.S. og S.S.S. frá 29/11 ´04 lögð fram og samþykkt.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar