Fundir

557. fundur SSS 28. apríl 2006

Árið 2006, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 28. apríl kl. 08.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Böðvar Jónsson,  Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarnsdóttir ritari.


Dagskrá


1. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 28/3 ´06. Lögð fram.

2. Bréf dags. 24/4 ´06 frá Sveitarfélaginu Garði. Lagt fram.

556. fundur SSS 30. mars 2006

Árið 2006, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 30. mars kl. 17.00.

Mættir eru:  Jón Gunnarsson, Böðvar Jónsson,  Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.


Dagskrá

1. Ársreikningur SSS 2005. Framkvæmdastjóri skýrði ársreikninginn og var hann samþykktur samhljóða og undirritaður.

2. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 7/3 ´06. Lögð fram og samþykkt.

555. fundur SSS 20. mars 2006

 Árið 2006, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélga á Suðurnesjum mánudaginn 20. mars kl. 08.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson,  Ingimundur Guðnason, Hörður Guðbrandsson,. Böðvar Jónsson og Óskar Gunnarsson. Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari

Einnig sat atvinnuráðið fundinn þ.e. Árni Sigfússon, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Sigurður Jónsson, Ólafur Ólafsson og Jóhanna Reynisdóttir.

1. Rætt var um nýja stöðu í varnarmálum.

Eftirfarandi var fært til bókar:

554. fundur SSS 3. mars 2006

 Árið 2006, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélga á Suðurnesjum föstudaginn 3.mars kl. 08.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson,  Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Forföll boðuðu Böðvar Jónsson og Óskar Gunnarsson.

Dagskrá

1       HSS.  Sigríður Snæbjörnsdóttir framkvæmdastjóri kom á fundinn og fór yfir stöðu mála.

553. fundur SSS 20. febrúar 2006

 Árið 2006, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélga á Suðurnesjum mánudaginn 20. febrúar kl. 08.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Böðvar Jónsson, Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Samgöngunefndar frá 1/2 ´06.  Lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerðir Atvinnuþróunarráðs SSS frá 6/7, 28/11 ´05 og 2/2 ´06. Lagðar fram og samþykktar.

552. fundur SSS 13. janúar 2006

Árið 2006, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 13. janúar kl. 08.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Böðvar Jónsson, Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 3/1 ´06. Lögð fram og samþykkt.

551. fundur SSS 20. desember 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 20. desember  kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Böðvar Jónsson, Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:

1.  Stjórnin skiptir með sér verkum.
formaður:   Jón Gunnarsson
varaformaður:  Böðvar Jónsson
ritari:    Sigurður Jónsson

28. Aðalfundur SSS 19. nóvember 2005

28. aðalfundur S.S.S. haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Reykjanesbæ
laugardaginn 19.  nóvember 2005.

550. fundur SSS 19. nóvember 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum laugardaginn 19. nóvember  kl. 09.00 í sal F.S.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Aðalfundur.
Rætt um drög að ályktunum sem lagðar verða fram á aðalfundinum.  Stjórn S.S.S. vill þakka samgöngunefnd fyrir áfangaksýrslu um samgöngumál á Reykjanesi.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 09.30.

549. fundur SSS 15. nóvember 2005

Árið 2005, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 15. nóvember  kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerðir Samgöngunefndar frá 26/10 og 14/11 ´05.  Lögð fram og samþykkt. 

2. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 1/11 ´05. Lögð fram og samþykkt.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar