Fundir

577. fundur SSS 24. október 2007

Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 24. október kl. 10.30 að Iðavöllum 12b, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir,  Oddný Harðardóttir, Birgir Örn Ólafsson og Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri.

Óskar Gunnarsson boðaði forföll.

Dagskrá:


1. Þingmannaheimsókn 2007. Rætt um þau málefni sem rædd verða við þingmenn síðar í dag.

2. Sameiginleg mál.
Engin bókuð mál undir þessum lið.

576. fundur SSS 17. október 2007

Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 17. október kl. 10.00 að Iðavöllum 12b, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Óskar Gunnarsson, Oddný Harðardóttir, Birgir Örn Ólafsson og Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri.


Dagskrá:


1. Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra frá 27/8 og 19/9 2007, lagðar fram og samþykktar.

2. Fundargerðir Menningarráðs Reykjaness frá 20/9 og 4/10, lagðar fram.

575. fundur SSS 3. október 2007

Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 3. október kl. 08.15 á Iðavöllum 12b.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Sigurður Valur Ásbjörnsson, Oddný Harðardóttir Birgir Örn Ólafsson og Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri.

Dagskrá:

574. fundur SSS 29. ágúst 2007

Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudag inn 29. ágúst kl. 08.15 í Kölku

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Óskar Gunnarsson, Oddný Harðardóttir Birgir Örn Ólafsson,  og Jóhanna M. Einarsdóttir  fundarritari.

Dagskrá:

573. fundur SSS 11. júlí 2007

Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 11. júlí kl. 08.15 í Kölku

Mætt eru:  Steinþór Jónsson,  Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Óskar Gunnarsson, Oddný Harðardóttir, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir, fundarritari.

Dagskrá:

1.      Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra frá  14/5, 30/5 og 25/6 2007. Lagðar fram og samþykktar.

572. fundur SSS 20. júní 2007

Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudag inn 20. júní kl. 08.15 í Kölku

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Óskar Gunnarsson, Arnar Sigurjónsson, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Róbert Ragnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Berglind Kristinsdóttir fundarritari.

Dagskrá:


1.      Fundargerð Svæðisráðs málefna fatlaðra Reykjanesi frá 13/3 ´07. Lögð fram.

571. fundur SSS 30. apríl 2007

 Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 30. apríl kl. 17.30 á Fitjum.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Óskar Gunnarsson, Oddný Harðardóttir, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir fundarritari.

Dagskrá:

570. fundur SSS 11. apríl 2007

 Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 11. apríl kl. 08.15 á Fitjum.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Óskar Gunnarsson, Oddný Harðardóttir, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir fundarritari.

569. fundur SSS 30. mars 2007

 Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 30. mars kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson,  Sigurður Valur Ásbjarnarson, Oddný Harðardóttir, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir
fundarritari.

Dagskrá:

568. fundur SSS 27. febrúar 2007

 Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 27. febrúar kl. 08.15 á Fitjum.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Óskar Gunnarsson, Oddný Harðardóttir, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir
fundarritari.

Dagskrá:

1.     Undirbúningur menningarsamnings við menntamálaráðuneytið.  Sveitarfélögin tilnefni fulltrúa í samstarfshóp, 3 fulltrúar komi frá hverju sveitarfélagi.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar