Fundir

596. fundur SSS 13. febrúar 2009

Árið 2009, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn
13. febrúar kl. 08.15 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson,  Oddný Harðardóttir,  Óskar Gunnarsson,  Guðjón Guðmundsson  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Staða og horfur hjá Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar.
  Árni Sigfússon kom á fundinn og sagði frá verkefnum Þróunarfélagsins.

2. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 9/12 ´08, lögð fram.

595. fundur SSS 29. desember 2008

Árið 2008, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 29. desember kl. 10.00 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson, Petrína Baldursdóttir, Oddný Harðardóttir,  Óskar Gunnarsson, Róbert Ragnarsson,  Guðjón Guðmundsson  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

594. fundur SSS 5. desember 2008

Árið 2008, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn
5. desember kl. 08.15 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson, Oddný Harðardóttir,  Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson,  Guðjón Guðmundsson  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Fulltrúar Grindavíkur boðuðu forföll.

Dagskrá:

 

593. fundur SSS 7. nóvember 2008

Árið 2008, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn
7. nóvember kl. 08.15 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson, Oddný Harðardóttir,  Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson,  Petrína Baldursdóttir, Guðjón Guðmundsson  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

592. fundur 21. október 2008

Árið 2008, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn
21. október kl. 12.15 á bæjarskrifstofu í Sv. Garði.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson, Oddný Harðardóttir,  Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson,  Petrína Baldursdóttir, Guðjón Guðmundsson  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

591. fundur SSS 8. október 2008

Árið 2008, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn
8. október kl. 08.15 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:   Oddný Harðardóttir, Garðar K. Vilhjálmsson, Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson,  Petrína Baldursdóttir  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Aðalfundur 2008.  Rætt um drög að ályktunum sem lagðar verða fram á aðalfundinum.

 


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9.30

590. fundur SSS 3. október 2008

Árið 2008, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn
3. október kl. 08.15 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:   Oddný Harðardóttir, Garðar K. Vilhjálmsson, Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson,  Petrína Baldursdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.Dagskrá:

1. Bréf dags. 17/9 ´08 frá Grindavíkurbæ varðandi HSS og þingmannafund. Lagt fram.

589. fundur SSS 29. ágúst 2008

Árið 2008, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn
29. ágúst kl. 08.15 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:   Oddný Harðardóttir, Garðar K. Vilhjálmsson, Birgir Örn Ólafsson,  Petrína Baldursdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Óskar Gunnarsson boðaði forföll.


Dagskrá:

1. Árshlutareikningur SSS 1.01.08 – 30.06.08. Stjórn SSS samþykkir árshlutareikning SSS.

588. fundur 22. ágúst 2008

Árið 2008, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn
22. ágúst kl. 08.15 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:   Oddný Harðardóttir, Óskar Gunnarsson, Gunnar Már Gunnarsson, Garðar  K. Vilhjálmsson, Birgir Örn Ólafsson og Guðjón Guðmundsson framkv.stj. 

Nýr fulltrúi Grindavíkur Gunnar Már Gunnarsson boðinn velkominn. Hann er varamaður Petrínu Baldursdóttur.

Dagskrá:

587. fundur SSS 13. júní 2008

Árið 2008, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn
13. júní kl. 08.15 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:   Oddný Harðardóttir, Óskar Gunnarsson, Róbert Ragnarsson,  Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Guðný Ester Aðalsteinsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.


Dagskrá:


1. Bréf dags. 16/5 ´08 frá Eyþing þar sem tilkynnt er  um aðalfund Eyþings 3. og 4. október nk. Lagt fram.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar