Fundir

607. fundur SSS 5. febrúar 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 5. febrúar kl.08.15 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Sigmar Eðvardsson,  Garðar K. Vilhjálmsson,  Óskar Gunnarsson,  Birgir Örn Ólafsson og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá:


1. Bréf dags. 28.01.2010 frá Sandgerðisbæ v. Fjölsmiðjan Reykjanesbæ.  Lagt fram.

2. Bréf dags. 25.01.2010 frá Jöfnunarsjóð sveitarfélaganna.  Lagt fram.

606. fundur SSS 8. janúar 2010

Árið 2009, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 8. janúar 2010 kl.08.15 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Sigmar Eðvarðsson,  Garðar K. Vilhjálmsson,  Laufey Erlendsdóttir,  Óskar Gunnarsson,   Birgir Örn Ólafsson og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri  sem jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá:

1. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra dags. 09.12.2009. Lagt fram.

2. Tölvupóstur frá Heilbrigðisráðuneyti, dags. 30.12.2009. Lagt fram til kynningar.

605. fundur SSS 14. desember 2009

 

Árið 2009, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 14. desember 2009 kl. 15.00  á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Sigmar Edvardsson,  Garðar K. Vilhjálmsson,  Laufey Erlendsdóttir,  Óskar Gunnarsson,   Róbert Ragnarsson,  Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

604. fundur SSS 4. desember 2009

Árið 2009, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 4. desember 2009 kl. 8.15  á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Petrína Baldursdóttir,  Garðar K. Vilhjálmsson,  Laufey Erlendsdóttir,  Óskar Gunnarsson,   Róbert Ragnarsson,  Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

603. fundur SSS 2. nóvember 2009

Árið 2009, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 2. nóvember 2009 kl. 16.00 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson,  Laufey Erlendsdóttir,  Óskar Gunnarsson,  Petrína Baldursdóttir  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

602. fundur SSS 9. okóber 2009

Árið 2009, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 9. október kl.8.15 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson,  Laufey Erlendsdóttir,  Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson,  Petrína Baldursdóttir,  Guðjón Guðmundsson framkv.stj. Berglind Kristinsdóttir og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:


1. Bréf dags. 28/9 2009 frá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga – Skólaþing sveitarfélaga 2. nóvember 2009. Lagt fram.

601. fundur SSS 18. september 2009

Árið 2009, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 18. september kl.13.00 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson,  Laufey Erlendsdóttir,  Sigurður Valur Ásbjarnarson Birgir Örn Ólafsson,  Petrína Baldursdóttir,  Guðjón Guðmundsson framkv.stj. Berglind Kristinsdóttir og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:


1. Almenningssamgöngur. Ásmundur Friðriksson bæjarstjóri kom á fundinn og  kynnti stöðu mála.

600. fundur SSS 28. ágúst 2009

Árið 2009, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 28. ágúst kl.13.00 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson,  Laufey Erlendsdóttir,  Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson,  Gunnar Már Gunnarsson,  Guðjón Guðmundsson  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

599. fundur SSS 29. maí 2009

Árið 2009, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 29. maí kl.08.00 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson,  Laufey Erlendsdóttir,  Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson,  Petrína Baldursdóttir,  Guðjón Guðmundsson  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1.       Fundargerðir þjónustuhóps aldraðra frá 20/1 og 2/4 2009.  Lagðar fram og samþykktar.

598. fundur SSS 30. mars 2009

Árið 2009, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn
30. mars kl.14.30 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Garðar K. Vilhjálmsson,  Oddný Harðardóttir,  Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson, Petrína Baldursdóttir, Guðjón Guðmundsson  og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar