Fundir

617. fundur SSS 13. október 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 13. október kl.13.00 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Gunnar Þórarinsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Ólafur Þór Ólafsson, Einar Jón Pálsson, Inga Sigrún Atladóttir og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.

Gestur fundarins vegna 1. fundarliðs er Sigríður Snæbjörnsdóttir

Dagskrá:
 

616. fundur SSS 27. september 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 27. september kl.08.15 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Gunnar Þórarinsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Ólafur Þór Ólafsson, Einar Jón Pálsson, Inga Sigrún Atladóttir og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.

615. fu ndur SSS 7. september 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 7. sepember kl.16:00 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Sigmar Eðvardsson Garðar K. Vilhjálmsson, Birgir Örn Ólafsson,  Laufey Erlendsdóttir, Óskar Gunnarsson og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.


Dagskrá:

1. Aðalfundur 2010 - Ályktanir.

Málin rædd.

2. Sameiginleg mál.
Ekki fleira lagt fram.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:34.
 

614. fundur SSS 30. ágúst 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 30. ágúst kl.17.30 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Sigmar Eðvardsson Garðar K. Vilhjálmsson, Birgir Örn Ólafsson,  Laufey Erlendsdóttir, Óskar Gunnarsson og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.


Dagskrá:

1. Árshlutareikningur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum - 2010.

Anna Birgitta Geirmundsdóttir kom á fundinn og kynnti árshlutareikning S.S.S.
Stjórn S.S.S. samþykkir árshlutareikninginn. 

613. fundur SSS 17. ágúst 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 17. ágúst kl.17:00 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Sigmar Eðvardsson Garðar K. Vilhjálmsson, Birgir Örn Ólafsson,  Laufey Erlendsdóttir og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.

Óskar Gunnarsson boðaði forföll.

Dagskrá:

1. Húsnæðismál S.S.S. 
Framkvæmdastjóra falið að skoða málið og leita hagræðis.

612. fundur SSS 9. ágúst 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 9. ágúst kl.08.15 að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Sigmar Eðvardsson Garðar K. Vilhjálmsson, Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson,  Laufey Erlendsdóttir og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá:

611. fundur SSS 25. maí 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 25. maí kl.08.15 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Garðar K. Vilhjálmsson, Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.

Laufey Erlendsdóttir og Sigmar Eðvardsson boðuðu forföll.

Dagskrá:

1. Fundargerð þjónustuhóps aldraðra, dags. 20.04.2010.
Lagt fram.

610. fundur SSS 3. maí 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 3. maí kl.08.15 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Sigmar Eðvardsson, Óskar Gunnarsson, Laufey Erlendsdóttir, Birgir Örn Ólafsson og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.

Garðar K. Vilhjálmsson boðaði forföll.

Dagskrá:

609. fundur SSS 29. mars 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 29. mars kl.10.00 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Sigmar Eðvardsson, Garðar K. Vilhjálmsson, Óskar Gunnarsson, Laufey Erlendsdóttir, Birgir Örn Ólafsson og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá:

608. fundur SSS 5. mars 2010

Árið 2010, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 5. mars kl.08.15 á Iðavöllum 12, Reykjanesbæ.

Mætt eru:  Sigmar Eðvardsson,  Garðar K. Vilhjálmsson,  Óskar Gunnarsson, Laufey Erlendsdóttir og Berglind Kristinsdóttir framkv.stjóri sem jafnframt ritaði fundargerð.

Birgir Örn Ólafsson boðaði forföll.

Dagskrá:


1. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra, dags. 09.02.2010.  Lagt fram.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar