Fundir

742. stjórnarfundur SSS 18. mars 2019


Árið 2019, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 18. mars, kl. 15:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Birgir Örn Ólafsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.


1. Bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga dags. 05.03.2019 vegna sérstaks framlags til gerð Sóknaráætlunar.

741. stjórnarfundur SSS 18. febrúar 2019


Árið 2019, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 18. febrúar, kl. 15:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

1. Sóknaráætlun 2019

A) Tillögur að áhersluverkefnum 2019.
Stjórn S.S.S. samþykkir áhersluverkefnin 2019.

740. stjórnarfundur SSS 16. janúar 2019

Árið 2019, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 16. janúar, kl. 15:30 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

1. Sóknaráætlun 2018 – átaksverkefni.

a) Úrbætur í menntamálum á Suðurnesjum.

739. stjórnarfundur SSS 19. desember 2018

Árið 2018, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 19. desember, kl. 15:30 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

1. Kynning frá Maskínu um heilsu og líðan eldri borgara á Suðurnesjum.

738. stjórnarfundur SSS 21. nóvember 2018

Árið 2018, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 21. nóvember, kl. 15:30 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

737. stjórnarfundur SSS 12. nóvember 2018

Árið 2018, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 12. nóvember, kl. 17:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Gestir fundarins voru Unnar Steinn Bjarndal lögmaður, Friðjón Einarsson og Ólafur Þór Ólafsson.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

1. Almenningssamgöngur á Suðurnesjum – Unnar Steinn Bjarndal hrl.

736. stjórnarfundur SSS 22. október 2018

Árið 2018, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 22. október, kl. 16:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Ólafur Þór Ólafsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

1. Almenningssamgöngur á Suðurnesjum – Unnar Steinn Bjarndal hrl.

735. stjórnarfundur SSS 10. október 2018

Árið 2018, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 10. október, kl. 8:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Einar Jón Pálsson, Hjálmar Hallgrímsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Einar Jón Pálsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

1. Stjórnin skiptir með sér verkum.

734. stjórnarfundur SSS 22. ágúst 2018

Árið 2018, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 22. ágúst, kl. 17:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Einar Jón Pálsson, Guðmundur Pálsson, Ólafur Þór Ólafsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem
jafnframt ritaði fundargerð.

1. Undirbúningur aðalfundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018.

Stjórnin vann drög að dagskrá. Framkvæmdastjóra falið að vinna áfram að dagskrá og senda með fundarboði til kjörinna fulltrúa.

733. stjórnarfundur SSS 08. ágúst 2018

Árið 2018, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 8. ágúst, kl. 8:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Einar Jón Pálsson, Guðmundur Pálsson, Ólafur Þór Ólafsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem
jafnframt ritaði fundargerð.


1. Persónuverndarfulltrúi.

a) Bréf dags. 9. júlí 2018, frá Kjartani M. Kjartanssyni f.h. Reykjanesbæjar. Efni: Boð um kaup á þjónustu persónuverndarfulltrúa Reykjanesbæjar.

Pages

Suðurnesjabær
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sveitarfélagið Vogar