361. fundur SSS 5. september 1994
Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 5. september kl. 15.00.
Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Bjarni Andrés-son, Kristján Pálsson, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Ólafur Gunnlaugsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.
Dagskrá:
1. Aðalfundur S.S.S. 1994.
Dagskrá aðalfundar rædd og samþykkt. Ákveðið að dagskráin verði send út á morgun.
2. Málefni D-álmu.
Rætt um málefni D-álmu.
3. Sameiginleg mál.
Engin mál tekin fyrir undir þessum lið.
Næsti fundur verður 15. september kl. 15.00.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17.00.
0 Comments