Uppbyggingarsjóður úthlutar styrkjum

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja hefur úthlutað kr. 54.420.000 til verkefna á Suðurnesjum en samtals bárust 55 umsóknir upp á rúmlega 135 milljónir króna.


Alls hlutu 36 verkefni styrk og fara kr. 6.000.000 til fjögurra verkefna sem flokkast undir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála, 22.220.000 til 17 verkefna sem flokkast undir menning og listir og 26.200.000 í styrki til 15 verkefna sem flokkast undir atvinnu- og nýsköpun.

740. stjórnarfundur SSS 16. janúar 2019

Árið 2019, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 16. janúar, kl. 15:30 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

1. Sóknaráætlun 2018 – átaksverkefni.

a) Úrbætur í menntamálum á Suðurnesjum.

Subscribe to Front page feed
Suðurnesjabær
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sveitarfélagið Vogar