742. stjórnarfundur SSS 18. mars 2019


Árið 2019, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 18. mars, kl. 15:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Birgir Örn Ólafsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.


1. Bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga dags. 05.03.2019 vegna sérstaks framlags til gerð Sóknaráætlunar.

741. stjórnarfundur SSS 18. febrúar 2019


Árið 2019, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 18. febrúar, kl. 15:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

1. Sóknaráætlun 2019

A) Tillögur að áhersluverkefnum 2019.
Stjórn S.S.S. samþykkir áhersluverkefnin 2019.

Subscribe to Front page feed
Suðurnesjabær
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sveitarfélagið Vogar