Fundir

359. fundur SSS 11. ágúst 1994

Árið 1994  er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 11. ágúst kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Margrét Gunnarsdóttir, Ólafur Gunnlaugsson, Kristján Pálsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð stjórnar B.S. frá 26/6 1994.  Lögð fram.

2. Fundargerðir stjórnar S.S. frá 25/7 og 4/8 1994.  Lagðar fram.

358. fundur SSS 4. júlí 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 4. júlí kl. 12.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Kristján Pálsson, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Sigurður Jónsson, Margrét Gunnarsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

357. fundur SSS 23. júní 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 23. júní kl. 15.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Margrét Gunnarsdóttir, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Kristján Pálsson, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð stjórnar B.S. frá 13/6 1994 lögð fram.

2. Fundargerð stórnar D.S. frá 9/6 1994 lögð fram.

356. fundur SSS 19. maí 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 19. maí kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Bjarni Andrésson, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð stjórnar Ferðamálasamtaka Suðurnesja frá 14/4 1994, lögð fram.

2. Fundargerð Ferlinefndar S.S.S. frá 19/4 1994, lögð fram.

355. fundur SSS 5. maí 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 5. maí kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Margrét Gunnarsdóttir, Kristján Pálsson, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.  Fulltrúi Sandgerðis boðaði forföll.

Dagskrá:

1. Fundargerð stjórnar Almannavarnanefndar Suðurnesja frá 28/3 1994.  Lögð fram.

354. fundur SSS 14. apríl 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 14. apríl kl. 15.00.


Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Margrét Gunnarsdóttir, Ólafur Gunnlaugsson, Kristján Pálsson, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Guðjón Gumundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

353. fundur SSS 7. apríl 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 7. apríl kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Bjarni Andrésson, Kristján Pálsson, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

352. fundur SSS 14. mars 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 14. mars kl. 15.00

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Kristján Pálsson, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Fulltrúi og varafulltrúi Grindvíkur höfðu boðað veikindi.

Dagskrá:

351. fundur SSS 10. mars 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 10. mars kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Finnbogi Björnsson, Margrét Gunnarsdóttir, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Kristján Pálsson, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkvstj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 1/3 1994 lögð fram. Framkvæmdastjóra falið að afla nánari skýringa á lokauppgjöri á rekstri og framkvæmdum.

350. fundur SSS 24. febrúar 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 24. febrúar kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Margrét Gunnarsdóttir, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Kristján Pálsson, Björgvin Lúthersson, Jóhanna Reynisdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar