Fundir

369. fundur SSS 29. desember 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 29. desember kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Kristbjörn Albertsson, Óskar Gunnarsson, Kristján Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:

1. Fundargerð Almannavarnanefndar Suðurnesja frá 28/11 1994, lögð fram.

2. Fundargerðir Bláfjallanefndar frá 8/12 og 15/12 1994, lagðar fram.

368. fundur SSS 8. desember 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 8. desember kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Steindór Sigurðsson, Kristbjörn Albertsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Kristján Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:

Í upphafi fundar komu Drífa Sigfúsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson en þau er í starfshóp vegna byggingar D-álmu ásamt Jóni Gunnarssyni.
Lögð voru fram drög að samkomulagi um byggingu D-álmu.

367. fundur SSS 17. nóvember 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 17. nóvember kl. 15.00.


Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Anna Margrét Guðmundsdóttir, Kristbjörn Albertsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:


1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 8/11 1994 lögð fram.

2. Fundargerð Ferðamálasamtaka Suðurnesja frá 7/11 1994 lögð fram.

365. fundur SSS 27. október 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 27. október kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Kristján Gunnarsson, Kristbjörn Albertsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og  Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Almannavarnarnefndar frá 20/9 1994. Lögð fram.

2. Fundargerð stjórnar B.S. frá 12/10 1994.  Lögð fram.

364. fundur SSS 13. október 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 13. október kl. 15.00.

Mætt eru: Hallgrímur Bogason, Sigurður Ingvarsson, Kristbjörn Albertsson, Óskar Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Kristján Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

363. fundur SSS 3. október 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 3. október kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Kristján Gunnarsson, Kristbjörn Albertsson, Jón Gunnarsson, Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:

Drífa Sigfúsdóttir setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna.

1. Stjórnin skiptir með sér verkum:

17. aðalfundur

AÐALFUNDUR SAMBANDS SVEITARFÉLAGA Á SUÐURNESJUM 1994

17. aðalfundur S.S.S. haldinn föstudaginn 16. og laugardaginn 17. september 1994 í fundarsal Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Dagskrá:

Föstudagurinn 16. september 1994.

Kl. 13.00 

362. fundur SSS 15. september

Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 15. september kl. 14.00

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Stefán Jónsson, Ólafur Gunnlaugsson, Margrét Gunnarsdóttir, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:

1. Fundargerð stjórnar B.S. frá 22/8 1994, lögð fram.

2. Fundargerð H.E.S. frá 24/8 1994, lögð fram.

361. fundur SSS 5. september 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 5. september kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Bjarni Andrés-son, Kristján Pálsson, Björgvin Lúthersson, Jón Gunnarsson, Ólafur Gunnlaugsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Aðalfundur S.S.S. 1994.
Dagskrá aðalfundar rædd og samþykkt.  Ákveðið að dagskráin verði send út á morgun.

2. Málefni D-álmu.
Rætt um málefni D-álmu.

360. fundur SSS 25. ágúst 1994

 Árið 1994 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 25. ágúst kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Bjarni Andrésson, Kristján Pálsson, Ólafur Gunnlaugsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar