Fundir

409. fundur SSS 7. nóvember 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 7. nóvember kl. 15.00.

Mætt eru:  Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Pétur Brynjarsson, Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Sigurður Jónsson setti fund og bauð stjórnarmenn velkomna.

1.  Stjórnin skiptir með sér verkum:

408. fundur SSS 23. október 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 23. október kl. 11.30.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Bréf dags. 1/10 1996 frá Guðmundi Bjarnasyni umhverfisráðherra þar sem boðið er að senda 1 fulltrúa á umhverfisþing 8.-9. nóv. n.k.  Ákveðið að Guðjón Guðmundsson sitji umhverfisþingið.

407. fundur SSS 10. október 1996

Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suður-nejsum fimmtudaginn 10. október kl. 14.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Launanefndar S.S.S. frá 26/9 1996 lögð fram og samþykkt.

2. Fundargerðir Öldrunarnefndar Suðurnesja frá 20/8, 29/8 og 24/9 1996 lagðar fram.

406. fundur SSS 26. september 1996

Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 26. september kl. 13.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Jón Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

405. fundur SSS 31. ágúst 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum laugardaginn 31. ágúst 1996 kl. 11.00.

Mætt eru Óskar Gunnarson, Sigurður Ingvarsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir og Guðjón Guðmundsson framkvæmdastj.

Dagskrá.

1. Bréf dags. 28/6 1996 frá menntamálaráðherra Birni Bjarnasyni þar sem óskað er tilnefningar tveggja fulltrúa í stjórn Fjölbrautaskóla Suðurnesja og tveggja til vara.  Framhald frá síðasta fundi.

404. fundur SSS 22. ágúst 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 22. ágúst kl. 15.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Ingvarsson, Steindór Sigurðsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson og Guðjón Guðmundsson framkv.stj.

Dagskrá:

Í upphafi fundar minntist formaður Sigurðar Bjarnasonar er lést þann 30. júní 1996.  Sigurður starfaði mikið að sveitarstjórnarmálum í Sandgerði og innan samstarfs sveitarfélaganna á Suðuðrnesjum og sat m.a. í stjórn S.S.S.

403. fundur SSS 27. júní 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 27. júní kl. 15.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Drífa Sigfúsdóttir, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 9/5 1996 lögð fram.

2. Fundargerð starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 23/5 1996, lögð fram og samþykkt.

402. fundur SSS 23. maí 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 23. maí kl. 15.00.

Mætt eru: Drífa Sigfúsdóttir,  Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.
Aðalmaður og varamaður Sandgerðis boðuðu forföll.  Drífa Sigfúsdóttir stýrði fundi í forföllum formanns.

Dagskrá:

1. Fundargerð Bláfjallanefndar frá 23/3 1996 lögð fram.

401. fundur SSS 18. apríl 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 18. apríl kl. 15.00.

Mætt eru:  Drífa Sigfúsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.  Aðalmaður og varamaður Sandgerðis boðuðu forföll.  Drífa Sigfúsdóttir stýrði fundi í forföllum formanns.

Dagskrá:

1. Fundargerðir starfskjaranefndar S.S.S. og S.F.S.B. frá 19/3, 25/3 og 27/3 1996.  Lagðar fram og samþykktar.

400. fundur SSS 28. mars 1996

 Árið 1996 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 28. mars kl. 16.00.

Mætt eru:  Óskar Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Jón Gunnarsson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:

1. Bréf dags. 12/2 1996 frá iðnaðarnefnd Alþingis ásamt tillögu til  þingsályktunar um nýtingu Krísuvíkursvæðisins, 211. mál.  Frestað frá síðasta fundi.
Stjórnin mælir með samþykki tillögunnar.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar