Fundir

530. fundur SSS 1. apríl 2004

Árið 2004, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 1. apríl, kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Reynir Sveinsson, Björk Guðjónsdóttir, Sigurður Jónsson, Jón Gunnarsson, Hörður Guðbrandsson og  Guðjón Guðmundsson framkv.stj.


Dagskrá:


1. Málefni HSS.
Sigríður Snæbjörnsdóttir framkvæmdastjóri HSS mætti á fundinn og ……….

Fleira ekki gert og fundi slitið kl.

529. fundur SSS 31. mars 2004

Árið 2004, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 31. mars kl. 8.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Reynir Sveinsson, Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

528. fundur SSS 18. mars 2004

Árið 2004, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 18. mars kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Reynir Sveinsson, Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:


1. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 18/2 ´04 lögð fram og samþykkt. Framkvæmdastjóri fór yfir stöðu mála.  4. lið fundargerðarinnar vísað til  fjárhagsáætlunargerðar næsta árs.

527. fundur SSS 19. febrúar 2004

Árið 2004, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 19. febrúar 2004 kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Reynir Sveinsson, Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. Ritari er Guðbjörg Jóhannsdóttir atvinnuráðgjafi SSS.  Gestur fundarins er Björn Guðbrandur Jónsson frá Gróðri fyrir fólk í Landnámi Ingólfs.

Dagskrá:

525. fundur SSS 29. janúar 2004

Árið 2004, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 29. janúar 2004 kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Reynir Sveinsson, Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari. 

Dagskrá:


1. Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra frá 26/11,  18/12 ´03, 7/1 og 21/1 ´04, lagðar fram og samþykktar. Framkvæmdastjóri upplýsti að lausn er komin í tölvumál.

524. fundur SSS 9. desember 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 9. desember 2003 kl. 8.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Reynir Sveinsson, Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari. 

Dagskrá:

523. fundur SSS 2. desember 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 2. desember 2003 kl. 8.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Reynir Sveinsson, Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari. 

Dagskrá:

522. fundur SSS 20. nóvemer 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 20. nóvember 2003 kl. 17.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Reynir Sveinsson, Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari. 

Dagskrá:

1. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra frá 29/10 ´03 lögð fram og samþykkt.

521. fundur SSS 30. október 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 30. október 2003 kl. 16.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Reynir Sveinsson, Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson,  Jón Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari. 

Aðal-og varamaður Gerðahrepps boðuðu forföll.

Dagskrá:

520. fundur SSS 24. október 2003

Árið 2003, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 24. október 2003 kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Óskar Gunnarsson,
Sigurður Jónsson, Jóhanna Reynisdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari. 

Dagskrá:


1. Aðalfundur SSS 2003. Farið var yfir dagskrá fundarins,  rætt um drög að ályktunum ofl.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9.15

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar