Fundir

569. fundur SSS 30. mars 2007

 Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 30. mars kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson,  Sigurður Valur Ásbjarnarson, Oddný Harðardóttir, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir
fundarritari.

Dagskrá:

568. fundur SSS 27. febrúar 2007

 Árið 2007, er fundur haldinn í  stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 27. febrúar kl. 08.15 á Fitjum.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Óskar Gunnarsson, Oddný Harðardóttir, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir
fundarritari.

Dagskrá:

1.     Undirbúningur menningarsamnings við menntamálaráðuneytið.  Sveitarfélögin tilnefni fulltrúa í samstarfshóp, 3 fulltrúar komi frá hverju sveitarfélagi.

567. fundur SSS 20. febrúar 2007

Árið 2007, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þriðjudaginn 20. febrúar kl. 08.15 á Fitjum.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Óskar Gunnarsson, Oddný Harðardóttir, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Róbert Ragnarsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir fundarritari.

Dagskrá:


1.     Fundargerð Svæðisráðs Reykjaness frá 12/12 ´06 lögð fram.

566. fundur SSS 8. febrúar 2007

Árið 2007, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 8. febrúar kl. 8.00 á Fitjum.

Mætt eru: Steinþór Jónsson, Arnar Sigurjónsson, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir fundarritari.

Dagskrá:

 

565. fundur SSS 5. janúar 2007

Árið 2007, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 5. janúar  kl. 8.00 á Fitjum.

Mætt eru: Steinþór Jónsson, Arnar Sigurjónsson, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Óskar Gunnarsson, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem fundarritari.

Dagskrá:

 

1. Fundargerð Atvinnuþróunarráðs 07.12.2006. Lagt fram.

2. Staða kjarasamninga og starfsmats á vegum samstarfsfyrirtækja innan SSS. Framkvæmdarstjóri fór yfir stöðuna og kynnti stjórn. 

564. fundur SSS 3. nóember 2006

Árið 2006, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 3. nóvember,  kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:   Steinþór Jónsson,  Róbert Ragnarsson,  Oddný Harðardóttir, Óskar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir.

Dagskrá:


1.    Bréf dags. 17/10 ´06 frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) ásamt ályktun.  Stjórn SSS fagnar ályktuninni.

563. fundur SSS 13. október 2006

Árið 2006, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 13. október 2006, kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Birgir Örn Ólafsson, Oddný Harðardóttir, Óskar Gunnarsson,  Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  og  Berglind Kristinsdóttir  ritari.

562. fundur SSS 4. október 2006

Árið 2006, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 4. október 2006, kl. 08.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Birgir Örn Ólafsson, Oddný Harðardóttir, Óskar Gunnarsson,  Guðjón Guðmundsson framkv.stj.  og  Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

561. fundur SSS 9. september 2006

Árið 2006, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum laugardaginn  9. september 2006, kl. 16.30 í Tjarnarsal, Vogum.

Mætt eru:  Steinþór Jónsson, Birgir Örn Ólafsson, Oddný Harðardóttir, Óskar Gunnarsson, Garðar Vignisson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og  Jóhanna María Einarsdóttir ritari.
 
Dagskrá:

Óskar Gunnarsson setti fund.

1. Stjórnin skiptir með sér verkum:

560. fundur SSS 9. september 2006

Árið 2006, laugardaginn 9. september, kl. 8:30 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, í Tjarnarsal við grunnskólann í Sveitarfélaginu Vogum.

Mætt eru: Jón Gunnarsson, formaður, Óskar Gunnarsson, Ingimundur Þ. Guðnason, Hörður Guðbrandsson, Böðvar Jónsson, Guðjón Guðmundsson, framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir, ritari.

Dagskrá:

1. Aðalfundur 2006.   Rætt um framkvæmd aðalfundarins og drög að ályktunum.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:00.
 

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar